Ferilskrá
Rósa Ásgeirsdóttir
Sími:8486303
Netfang: rosaasgeirsdottir@gmail.com
Fæðingard.14.12.1982
Menntun á listasviði:
Listaháskóli Íslands – B.A. Tónsmíðar. 2020
Listaháskóli Íslands - Skapandi tónlistar miðlun - lög og textagerð (2 ár.)
Kvikmyndaskóli Íslands - leiklistardeild 2008-2010
Complete Vocal Technique 2007-2010 & 2016-2018
Verkmenntaskóli Akureyrar - stúdent frá hönnun og textíl 2002-2006
Hlutverk - sjálfstæðir leikhópar.
Verk Hlutverk Leikstjóri Ár
Gilitrutt - Leikhópurinn Lotta Geitamamma, Þóra Ágústa Skúladóttir 2024
Pínulitla gula hænan - Leikhópurinn Lotta Letta lamb Hópurinn og Ágústa Skúla 2021
Litla Hafmeyjan – Leikhópurinn Lotta Afleysingar Anna Bergljót Thorarensen 2019
Galdrakarlinn í Oz – Leikhópurinn Lotta Dóróthea Ágústa Skúladóttir 2018
Litaland – Leikhópurinn Lotta Litli litur, Særún Stefán Benedikt 2016
Litla Gula Hænan- Leikhópurinn Lotta Letta lamb og Risi Vignir Rafn Valþórsson 2015
Smiður jólasveinanna-Möguleikhúsið Jólakötturinn Pétur Eggertz 2014
Langafi Prakkari – Möguleikhúsið Anna Pétur Eggertz 2014-15
Hrói Höttur – Leikhópurinn Lotta Þyrnirós og mamma Vignir Rafn Valþórsson 2014
Gilitrutt - Leikhópurinn Lotta Geitamamma,Þóra Ágústa Skúladóttir 2013
Stígvélaði kötturinn – Leikhópurinn Lotta Fríða prinsessa,björn Ágústa Skúladóttir 2012
Mjallhvít og Dvergarnir sjö - Lotta Putti Litli Oddur Bjarni og Margrét Sverris 2011
Lápur Skrápur og Jólaskapið – Kraðak Sunna Anna Bergljót Thorarensen 2010
Hans Klaufi – Leikhópurinn Lotta Öskubuska Snæbjörn Ragnarsson 2010
Rauðhetta – Leikhópurinn Lotta Gréta, grís, amma Leikh.Lotta og Ágústa Skúla 2009
Galdrakarlinn í Oz- Leikhópurinn Lotta Dóróthea Ágústa Skúladóttir 2008
Önnur hlutverk
Talsetningar – Myndform (barna bíómyndir og þættir)
Tónlistarmyndband Arid – Hart van goud
Tónlistarmyndband Samfélagsskuggar
Leikin sjónvarpsauglýsing – Tjarnargatan – sykursýki
Leiknar sjónvarpsauglýsingar – Happdrætti Háskóla Íslands
Lifandi sjónvarpsauglýsing – Sagafilm
Lesnar auglýsingar - Kríta , Leikhópurinn Lotta
Trúðurinn Krumpurugla í Tívolís - Sumarherferð Olís
Tónlist
-Lagasmíðar fyrir jólasöngleikinn Vetrarríkið eftir Jennýju Láru Arnórsdóttur 2021
-Lagasmíðar fyrir barnaþættina Himinlifandi 2021
-1/3 lagasmíðar, útsetningar fyrir tónlistina í söngleiknum um Bakkabræður 2020
-Rúmlega helmingur lagasmíða, útsetningar og umsjá tónlistarinnar í söngleiknum um Litlu Hafmeyjuna hjá Leikhópnum Lottu 2019
-Um helmingur lagasmíða og útsetningar fyrir tónlistina í söngleiknum um Gosa 2018
-Helmingur lagasmíða og útsetningar fyrir tónlistina í söngleiknum Ljóti Andarunginn 2017
-Útsetning á kórverki við lag Bjarna Þorsteinsonar – Þess bera menn sár. 2017
-Lagasmíði fyrir Katrínu Ösp Jónsdóttir, við ljóð hennar Einn dag í senn. 2017
-Fornar slóðir- útsett fyrir strengjakvartett, brass, píanó og rödd. Lag, texti og útsetning: Rósa. Frumflutt í Mengi 2017
-Söngur og spil í sólóverkefni Ragnars Ólafssonar - Sofar Sounds, Airwaves, Menningarnótt og á fleiri tónleikum 2016-2017
-Söngur og hljómborð á tónleikum Sveins Orra á Melodica festival 2017
-Lagasmíðar og útsetningar á nokkrum lögum í söngleiknum Litlaland hjá Leikhópnum Lottu 2016
-Lagasmíðar og útsetningar á nokkrum lögum í söngleiknum Litla Gula Hænan hjá Leikhópnum Lottu 2015
-Lagasmíðar og útsetningar á nokkrum lögum í söngleiknum Hrói Höttur hjá Leikhópnum Lottu 2014
-Útsetningar á nokkrum lögum fyrir tríóið Þrjár 2015-16
-Lagasmíði, nokkur verk, fyrir Sunnyside Road 2012-2014
-Söngur inn á barnaplötu hjá Einari Þorgrímssyni 2013
-Ásamt nokkrum öðrum leikhús og sólólögum hér og þar.
Hönnun og Textíll
Búningar - Jól á aðventunni - Hnoðri í Norðri
Búningar - Mjallhvít - 2022 - Lottutún & Tjarnarbíó
Búnningar - Rauðhetta - 2019 - Tjarnarbíó
Búningar – Galdrakarlinn í Oz – 2018 - Tjarnarbíó
Trúðabúningar – Tívolís fyrir Olís – 2017 - Olís um allt land
Búningur – jólaköttur - 2016 - Jólaböll í Reykjavík og nágrenni
Helmingur af búningum – Mjallhvít – 2011 - Lottutún
Búningar – Hans Klaufi - 2010 - Lottutún
Búningar - Rauðhetta - 2009 - Lottutún
Föt og búningar til einkanota
Annað:
Aðstoð við uppsetningar á viðburðum á vegum Sena Events 2022-2024
Listateymi í skreytingum - Secret Solstice festival 2018
Listateymi í skreytingum - Secret Solstice festival 2017
Aðstoð á hátíðinni – LungA festival 2017
Er með bílpróf og kerrupróf
Finnst gaman að kynnast nýju fólki